fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024
433

Stuðningsmaður Kosóvó: Íslenskir stuðningsmenn eru frábærir

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 24. mars 2017 15:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Helgason skrifar frá Shkodër:

Kosóvó tekur á móti Íslandi í undankeppni HM í kvöld klukkan 20:45 að staðartíma.

Leikurinn er afar mikilvægur fyrir íslenska liðið sem þarf að nauðsynlega á sigri að halda til þess að halda í við toppliðin í riðlinum.

Stuðningsmenn Kosóvó eru komnir í góðan gír og eru spenntir fyrir leiknum í kvöld en við tókum tal af einum slíkum á götum bæjarins í dag.

„Þetta verður góður leikur í kvöld og við munum enda uppi sem sigurvegarar og þetta verður fyrsti sigur landsliðsins í undankeppninni.“

„Ég sá íslenska liðið spila á lokakeppni EM síðasta sumar og þeir voru frábærir. Ég studdi íslenska liðið í flestum leikjum en annars var Albanía mitt lið á lokamótinu.“

„Ég elska fyrirliða Íslands með mikla skeggið. Ísland er með gott lið og ég hef séð myndbönd af stuðningsmönnum Íslands á Youtube og þeir eru algjörlega frábærir.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=ACLabFiERD0&w=560&h=315]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

27 útskrifast með UEFA CFM á Íslandi – Gunnar Jarl og Pablo Punyed þar á meðal

27 útskrifast með UEFA CFM á Íslandi – Gunnar Jarl og Pablo Punyed þar á meðal
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Grótta fær tvo efnilega leikmenn frá KR

Grótta fær tvo efnilega leikmenn frá KR
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Edu verður ekki lengi atvinnulaus – Sagður taka við starfi hjá liði sem er fyrir ofan Arsenal í deildinni

Edu verður ekki lengi atvinnulaus – Sagður taka við starfi hjá liði sem er fyrir ofan Arsenal í deildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki lengi að sleikja sárin – Mætti með þrjá milljarða í vasanum og horfði á Íslendinginn

Ekki lengi að sleikja sárin – Mætti með þrjá milljarða í vasanum og horfði á Íslendinginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Forráðamenn Real Madrid að gefast upp á Vinicius Jr

Forráðamenn Real Madrid að gefast upp á Vinicius Jr
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Giggs gæti verið að landa starfi í þjálfun eftir nokkurt hlé – Hæg heimatökin

Giggs gæti verið að landa starfi í þjálfun eftir nokkurt hlé – Hæg heimatökin