fbpx
Fimmtudagur 17.apríl 2025
433Sport

Íslensku landsliðsmennirnir spila deild ofar á næstu leiktíð

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 9. apríl 2025 10:09

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birmingham City er komið upp í ensku B-deildina á ný. Það varð ljóst eftir sigur liðsins gegn Peterborough í C-deildinni í gær.

Íslensku landsliðsmennirnir Alfsons Sampsted og Willum Þór Willumsson eru á mála hjá Birmingham og voru þeir báðir í byrjunarliðinu í sigrinum í gær.

Birmingham er langefst í deildinni með 14 stiga forskot á annað sætið og 17 stig á það þriðja, þegar flest lið eiga fimm leiki eftir. Þeir enda því alltaf í efstu tveimur sætum deildarinnar.

Birmingham féll úr B-deildinni í fyrra en er að eiga frábært tímabil og á leið aftur upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Til í að setja 100 milljónir punda á borðið en Chelsea mun ekki taka því

Til í að setja 100 milljónir punda á borðið en Chelsea mun ekki taka því
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tekur upp hanskann fyrir Andre Onana

Tekur upp hanskann fyrir Andre Onana
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sendu pillu á Prins William á forsíðunni

Sendu pillu á Prins William á forsíðunni
433Sport
Í gær

Féll af elleftu hæð og lést

Féll af elleftu hæð og lést
433Sport
Í gær

Skoða það að kaupa Partey aftur til baka frá Arsenal

Skoða það að kaupa Partey aftur til baka frá Arsenal
433Sport
Í gær

Heldur spilunum þétt að sér varðandi Rashford

Heldur spilunum þétt að sér varðandi Rashford
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?