fbpx
Föstudagur 18.apríl 2025
433Sport

Hegðun Ruben Amorim á æfingu United í dag vekur mikla furðu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. apríl 2025 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hegðun Ruben Amorim stjóra Manchester United á æfingnu liðsins í dag hefur vakið nokkuð mikla athygli.

Æfingin var opin fyrstu fimmtán mínúturnar þar sem liðið á leik gegn Lyon í Evrópudeildinni á morgun.

Í upphitun liðsins stóð Amorim 150 metra frá æfingunni og virtist fygljast vel með.

Þetta hefur Amorim gert nokkrum sinnum en ástæða þess er ekki á hreinu.

Myndskeið af þessu er hér að neðan.

@skysportsfootball Ruben Amorim watching Manchester United training from quite the distance this morning… 🔭 #rubenamorim #manchesterunited #footballtiktok #premierleague ♬ original sound – Sky Sports Football

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fór grátandi af velli eftir 34 mínútur

Fór grátandi af velli eftir 34 mínútur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tottenham fær slæmar fréttir fyrir stórleikinn í kvöld – Mikilvægasti leikmaðurinn ekki með

Tottenham fær slæmar fréttir fyrir stórleikinn í kvöld – Mikilvægasti leikmaðurinn ekki með
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Telja þetta vera spillingu í sinni tærustu mynd – Mjög umdeildur sjónvarpssamningur

Telja þetta vera spillingu í sinni tærustu mynd – Mjög umdeildur sjónvarpssamningur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sturluð staðreynd um PSG í Meistaradeildinni – Klikkaði bara þegar Messi mætti á svæðið

Sturluð staðreynd um PSG í Meistaradeildinni – Klikkaði bara þegar Messi mætti á svæðið
433Sport
Í gær

Ofurparið skilur eftir níu ára hjónaband og þrjú börn

Ofurparið skilur eftir níu ára hjónaband og þrjú börn
433Sport
Í gær

United sagt vera með fjóra markverði á blaði fyrir sumarið

United sagt vera með fjóra markverði á blaði fyrir sumarið