fbpx
Fimmtudagur 17.apríl 2025
433Sport

Tölfræðin sem sannar ágæti Bruno Fernandes

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. apríl 2025 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes fyrirliði Manchester United hefur náð að láta ljós sitt skína á þessu tímabili þrátt fyrir ömurlegt gengi liðsins.

Bruno hefur þannig skarað fram úr í bæði varnar og sóknarleik í deildinni ef miðjumenn eru skoðaðir.

Bruno hefur unnið boltann 182 sinnum frá andstæðingum United og hefur enginn leikmaður unnið boltann oftar á þessu tímabili.

Bruno hefur skapað 75 færi fyrir samherja sína en enginn hefur skapað fleiri færi í ensku deildinni á þessu tímabili.

Miðjumaðurinn frá Portúgal virðist þurfa meiri hjálp frá samherjum sínum ef United á að geta komist á rétta braut.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United og Liverpool á meðal áhugasamra – Skella á hann háum verðmiða

United og Liverpool á meðal áhugasamra – Skella á hann háum verðmiða
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Heldur spilunum þétt að sér varðandi Rashford

Heldur spilunum þétt að sér varðandi Rashford
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fullyrða að leki hafi orðið úr herbúðum Real Madrid og að Ancelotti geri þessar breytingar fyrir kvöldið

Fullyrða að leki hafi orðið úr herbúðum Real Madrid og að Ancelotti geri þessar breytingar fyrir kvöldið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Verður ekki meira með United á tímabilinu

Verður ekki meira með United á tímabilinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bellingham fór að trúa í rútunni

Bellingham fór að trúa í rútunni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skellir Pogba niður á jörðina með ótrúlegri uppástungu

Skellir Pogba niður á jörðina með ótrúlegri uppástungu
433Sport
Í gær

Eru líklegastir inn þegar Ástralinn fær sparkið

Eru líklegastir inn þegar Ástralinn fær sparkið
433Sport
Í gær

Þekkt par með stranga reglu í svefnherberginu – Þurftu að gera þetta ef hún var brotin

Þekkt par með stranga reglu í svefnherberginu – Þurftu að gera þetta ef hún var brotin