fbpx
Fimmtudagur 17.apríl 2025
433Sport

Stjarna United hafði samband við Paul Scholes eftir ummæli sem hann lét falla – Þorði svo ekki að hitta hann

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. apríl 2025 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ein af stjörnum Manchester United hafði samband við Paul Scholes fyrrum miðjumann félagsins í vetur og vildi ræða við hann um ummæli sem hann lét falla.

Scholes er óhræddur við að segja sína skoðun í sjónvarpi þar sem hann starfar fyrir TNT og The Overlap þáttinn.

„Leikmenn eru oft viðkvæmir í dag,“ sagði Scholes í Overlap.

„Það var leikmaður á þessu tímabili sem hafði samband við mig og var ósáttur við það sem ég hafði sagt.“

„Hann vildi hitta mig á æfingasvæðinu, ég sagði að það væri ekkert vandamál. Ég gaf honum símanúmerið mitt en hann hafði aldrei samband.“

„Ég hefði mætt á svæðið og rætt það, ef ég segi eitthvað sem ég trúi þá get ég útskýrt það. Það hefði ekki verið skemmtilegt samtal.“

„Ég sagði honum að láta aðra leikmenn fá númerið mitt ef þeir væru ósáttir með eitthvað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United og Liverpool á meðal áhugasamra – Skella á hann háum verðmiða

United og Liverpool á meðal áhugasamra – Skella á hann háum verðmiða
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heldur spilunum þétt að sér varðandi Rashford

Heldur spilunum þétt að sér varðandi Rashford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fullyrða að leki hafi orðið úr herbúðum Real Madrid og að Ancelotti geri þessar breytingar fyrir kvöldið

Fullyrða að leki hafi orðið úr herbúðum Real Madrid og að Ancelotti geri þessar breytingar fyrir kvöldið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Verður ekki meira með United á tímabilinu

Verður ekki meira með United á tímabilinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bellingham fór að trúa í rútunni

Bellingham fór að trúa í rútunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skellir Pogba niður á jörðina með ótrúlegri uppástungu

Skellir Pogba niður á jörðina með ótrúlegri uppástungu
433Sport
Í gær

Eru líklegastir inn þegar Ástralinn fær sparkið

Eru líklegastir inn þegar Ástralinn fær sparkið
433Sport
Í gær

Þekkt par með stranga reglu í svefnherberginu – Þurftu að gera þetta ef hún var brotin

Þekkt par með stranga reglu í svefnherberginu – Þurftu að gera þetta ef hún var brotin