fbpx
Fimmtudagur 17.apríl 2025
433Sport

Skella rosalegum verðmiða á leikmann sem Liverpool hefur mikinn áhuga á

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 8. apríl 2025 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur mikinn áhuga á Carlos Baleba, miðjumanni Brighton, og ekki ólíklegt að félagið reyni að fá hann í sumar.

Football Insider segir frá þessu, en Baleba er 21 árs og lykilmaður í liði Brighton.

Félagið vill þó fá ansi vel greitt ef það á að láta Kamerúnann af hendi, en talið er að hann mynda kosta allt að 100 milljónum punda.

Ólíklegt er að Liverpool myndi greiða svo mikið svo félagið þarf að reyna að fá Brighton til að lækka verðmiðann eða leita annað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rifjar upp viðtal sitt við Heimi í ljósi stöðunnar – „Það hefur ekki orðið að neinu“

Rifjar upp viðtal sitt við Heimi í ljósi stöðunnar – „Það hefur ekki orðið að neinu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Líklegast að Barcelona vinni Meistaradeildina – Arsenal í þriðja sætinu á þeim lista

Líklegast að Barcelona vinni Meistaradeildina – Arsenal í þriðja sætinu á þeim lista
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Saka vippaði og vippaði svo aftur þegar Arsenal flaug áfram í undanúrslit – Bayern úr leik eftir vonbrigði á Ítalíu

Saka vippaði og vippaði svo aftur þegar Arsenal flaug áfram í undanúrslit – Bayern úr leik eftir vonbrigði á Ítalíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Féll af elleftu hæð og lést

Féll af elleftu hæð og lést
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skoða það að kaupa Partey aftur til baka frá Arsenal

Skoða það að kaupa Partey aftur til baka frá Arsenal
433Sport
Í gær

United sýndi áhuga en hann verður um kyrrt

United sýndi áhuga en hann verður um kyrrt
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Bjarni Helgason gestur – Besta deildin komin á fullt og tárin féllu í Georgíufylki

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Bjarni Helgason gestur – Besta deildin komin á fullt og tárin féllu í Georgíufylki
433Sport
Í gær

Ákvörðunin þungt högg í maga Liverpool

Ákvörðunin þungt högg í maga Liverpool
433Sport
Í gær

Eigandinn flýgur til landsins í kjölfar orðrómanna

Eigandinn flýgur til landsins í kjölfar orðrómanna