fbpx
Fimmtudagur 17.apríl 2025
433Sport

Sjáðu draugamarkið í Garðabæ í gærkvöldi – Var boltinn inni?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. apríl 2025 07:57

Mynd - X

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan skoraði draugamark í 2-1 sigri liðsins á FH í gær þar sem dómari leiksins Vilhjálmur Alvar Þórarinsson var í sviðsljósinu. Markalaust var í hálfleik en FH-ingar vildu fá vítaspyrnu Tómas Orri Róbertsson féll í teignum.

Vilhjálmur Alvar dæmdi ekkert og voru FH-ingar verulega ósáttir. Það var svo á 64 mínútu sem Stjarnan skoraði draugamark, Örvar Eggertsson skallaði þá boltann að marki en Mathias Rosenörn komst fyrir boltann.

Vilhjálmur Alvar ætlaði ekki að dæma mark en Gylfi Már Sigurðsson, aðstoðardómari flaggaði markið. Í sjónvarpi var ómögulegt að segja hvort boltinn væri inni.

Það var svo fjórum mínútum síðar sem Andri Rúnar Bjarnason skoraði fyrir Stjörnuna og kom liðinu í 2-0. Dagur Trautason lagaði stöðuna fyrir FH undir lok leiks en þar við sat.

Fyrstu umferð Bestu deildarinnar er þar með lokið og heldur ballið áfram um næstu helgi

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United og Liverpool á meðal áhugasamra – Skella á hann háum verðmiða

United og Liverpool á meðal áhugasamra – Skella á hann háum verðmiða
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heldur spilunum þétt að sér varðandi Rashford

Heldur spilunum þétt að sér varðandi Rashford
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fullyrða að leki hafi orðið úr herbúðum Real Madrid og að Ancelotti geri þessar breytingar fyrir kvöldið

Fullyrða að leki hafi orðið úr herbúðum Real Madrid og að Ancelotti geri þessar breytingar fyrir kvöldið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Verður ekki meira með United á tímabilinu

Verður ekki meira með United á tímabilinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bellingham fór að trúa í rútunni

Bellingham fór að trúa í rútunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skellir Pogba niður á jörðina með ótrúlegri uppástungu

Skellir Pogba niður á jörðina með ótrúlegri uppástungu
433Sport
Í gær

Eru líklegastir inn þegar Ástralinn fær sparkið

Eru líklegastir inn þegar Ástralinn fær sparkið
433Sport
Í gær

Þekkt par með stranga reglu í svefnherberginu – Þurftu að gera þetta ef hún var brotin

Þekkt par með stranga reglu í svefnherberginu – Þurftu að gera þetta ef hún var brotin