fbpx
Fimmtudagur 17.apríl 2025
433Sport

Ein breyting á liði Íslands

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 8. apríl 2025 15:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Byrjunarlið Þorsteins Halldórssonar fyrir leik íslenska kvennalandsliðsins gegn Sviss í Þjóðadeildinni hefur verið gefið út.

Um mikilvægan leik er að ræða, en þetta eru tvö neðstu lið riðilsins og markmið Íslands að vera á meðal efstu tveggja.

Þorsteinn gerir eina breytingu á liði sínu frá jafntefli við Noreg fyrir helgi, en Alexandra Jó­hanns­dótt­ir kem­ur inn fyr­ir á miðjuna fyr­ir Hildi Ant­ons­dótt­ur. Tók hún út leikbann í síðasta leik.

Fyrri leik liðanna í Sviss lauk með markalausu jafntefli og verður fróðlegt að sjá hvað gerist í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hugnast betur að vera á Englandi frekar en að fara til Bayern eða Real

Hugnast betur að vera á Englandi frekar en að fara til Bayern eða Real
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United og Liverpool á meðal áhugasamra – Skella á hann háum verðmiða

United og Liverpool á meðal áhugasamra – Skella á hann háum verðmiða
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Snýr aftur í lið United

Snýr aftur í lið United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fullyrða að leki hafi orðið úr herbúðum Real Madrid og að Ancelotti geri þessar breytingar fyrir kvöldið

Fullyrða að leki hafi orðið úr herbúðum Real Madrid og að Ancelotti geri þessar breytingar fyrir kvöldið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Varð uppvís að röð hneyksla – Kynlífsmyndband og drykkja undir stýri leiddu til U-beygju

Varð uppvís að röð hneyksla – Kynlífsmyndband og drykkja undir stýri leiddu til U-beygju
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bellingham fór að trúa í rútunni

Bellingham fór að trúa í rútunni