fbpx
Fimmtudagur 17.apríl 2025
433Sport

Besta lið 1. umferðar í Bestu deildinni – Fjórir koma frá ÍA

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. apríl 2025 10:30

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

1. umferð Bestu deildar karla lauk í gærkvöldi með tveimmur leikjum þar sem Stjarnan vann sigur á FH í Garðabænum.

Fyrr um kvöldið vann Víkingur 2-0 sigur á nýliðum ÍBV þar sem Gylfi Þór Sigurðsson fékk rautt spjald.

Umferðin hófst á laugardag með sannfærandi sigri Breiðabliks á Aftureldingu. Á sunnudag gerðu KA og KR 2-2 jafntefli.

ÍA vann mjög góðan útisigur á Fram og Valur og Vestri skildu jöfn á Hlíðarenda.

Hér að neðan er lið umferðarinnar sem er sett saman út frá tölfræði og einkunnum sem leikmenn fá fyrir frammistöðu sína.

Lið 1. umferðar:

Árni Marinó Einarsson (ÍA)

Jón Gísli Eyland Gíslason (ÍA)
Gunnar Vatnhamar (Víkingur)
Sveinn Gísli Þorkelsson (Víkingur)
Johannes Vall (ÍA)

Rúnar Már Sigurjónsson (ÍA)
Jóhannes Kristinn Bjarnason (KR)

Jónatan Ingi Jónsson (Valur)
Höskuldur Gunnlaugsson (Breiðablik)
Örvar Eggertsson (Stjarnan)

Ásgeir Sigurgeirsson (KA)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United og Liverpool á meðal áhugasamra – Skella á hann háum verðmiða

United og Liverpool á meðal áhugasamra – Skella á hann háum verðmiða
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Heldur spilunum þétt að sér varðandi Rashford

Heldur spilunum þétt að sér varðandi Rashford
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fullyrða að leki hafi orðið úr herbúðum Real Madrid og að Ancelotti geri þessar breytingar fyrir kvöldið

Fullyrða að leki hafi orðið úr herbúðum Real Madrid og að Ancelotti geri þessar breytingar fyrir kvöldið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Verður ekki meira með United á tímabilinu

Verður ekki meira með United á tímabilinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bellingham fór að trúa í rútunni

Bellingham fór að trúa í rútunni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skellir Pogba niður á jörðina með ótrúlegri uppástungu

Skellir Pogba niður á jörðina með ótrúlegri uppástungu
433Sport
Í gær

Eru líklegastir inn þegar Ástralinn fær sparkið

Eru líklegastir inn þegar Ástralinn fær sparkið
433Sport
Í gær

Þekkt par með stranga reglu í svefnherberginu – Þurftu að gera þetta ef hún var brotin

Þekkt par með stranga reglu í svefnherberginu – Þurftu að gera þetta ef hún var brotin