Það varð ljóst fyrir helgi að Kevin de Bruyne væri að fara að spila sína síðustu leiki fyrir Manchester City.
De Bruyne er 33 ára gamall og hefur átt magnaða tími á Englandi.
Nú segir Mirror að David Beckham eigandi Inter Miami ætli að opna heftið og bjóða De Bruyne samning.
Ljóst er að það verður samkeppni um De Bruyne en lið í Sádí Arabíu ætla að bjóða honum saning.
De Bruyne mun skoða kosti sína á næstu vikum en ljóst er að fleiri lið munu setja sig í samband við hann.