fbpx
Fimmtudagur 17.apríl 2025
433Sport

Bann Arons þyngt en Gylfa ekki

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 8. apríl 2025 15:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Sigurðarson, leikmaður KR, fær tveggja leikja bann í kjölfar rauða spjaldsins sem hann fékk fyrir að slá til leikmanns KA í jafntefli liðanna um helgina.

Aron, sem er besti leikmaður KR, fékk beint rautt spjald í leiknum og sjálfkrafa eins leiks bann, en Aganefnd KSÍ hefur þyngt það í tvo leiki.

Mynd: Víkingur

Gylfi Þór Sigurðsson fékk einni beint rautt spjald í leik Víkings gegn ÍBV í fyrstu umferð Bestu deildarinnar fyrir glæfralega tæklingu. Hans bann stendur þó og verður hann aðeins í banni í einum leik.

Aron missir af leikjum KR gegn Val og FH en Gylfi Þór missir af leik Víkings gegn gegn KA.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hugnast betur að vera á Englandi frekar en að fara til Bayern eða Real

Hugnast betur að vera á Englandi frekar en að fara til Bayern eða Real
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United og Liverpool á meðal áhugasamra – Skella á hann háum verðmiða

United og Liverpool á meðal áhugasamra – Skella á hann háum verðmiða
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Snýr aftur í lið United

Snýr aftur í lið United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fullyrða að leki hafi orðið úr herbúðum Real Madrid og að Ancelotti geri þessar breytingar fyrir kvöldið

Fullyrða að leki hafi orðið úr herbúðum Real Madrid og að Ancelotti geri þessar breytingar fyrir kvöldið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Varð uppvís að röð hneyksla – Kynlífsmyndband og drykkja undir stýri leiddu til U-beygju

Varð uppvís að röð hneyksla – Kynlífsmyndband og drykkja undir stýri leiddu til U-beygju
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bellingham fór að trúa í rútunni

Bellingham fór að trúa í rútunni