fbpx
Þriðjudagur 08.apríl 2025
433Sport

United búið að velja sér fyrsta skotmark til að styrkja sóknarlínuna í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. apríl 2025 19:00

Liam Delap.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mark Ogden blaðamaður hjá ESPN segir að Liam Delap sóknarmaður Ipswich sé efstur á óskalista Manchester United í sumar þegar kemur að styrkja sóknarlínuna.

Delap hefur verið öflugur með Ipswich á þessu tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Chelsea hefur einnig áhuga.

Viktor Gyökeres, Benjamin Sesko og Victor Osimhen eru einnig á blaði United en Ogden segir Delap efstan á lista.

Delap er 22 ára gamall og var keyptur til Ipswich frá Manchester City síðasta sumar.

Delap hefur staðið sig vel í slöku liði Ipswich í vetur og er nú á óskalista stærri liða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Enginn treystir Trump

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Handtekinn fyrir að gefa Grealish kinnhest á Old Trafford í gær

Handtekinn fyrir að gefa Grealish kinnhest á Old Trafford í gær
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arftaki De Bruyne klár?

Arftaki De Bruyne klár?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Saka opnar sig um framtíðina

Saka opnar sig um framtíðina