fbpx
Mánudagur 07.apríl 2025
433Sport

Tekur pokann sinn eftir ömurlegt gengi

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 7. apríl 2025 12:12

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ivan Juric mun ekki stýra Southampton áfram, en liðið féll úr ensku úrvalsdeildinni í gær.

Nýliðarnir eru að eiga hræðilegt tímabil og eru með 10 stig. Féllu þeir formlega með 3-1 tapi gegn Tottenham í gær.

Juric tók við Southampton í desember af Russel Martin og nú tekur Simon Rusk við af honum til bráðabirgða út tímabilið. Adam Lallana verður honum til aðstoðar.

Undir stjórn Juric tapaði Southampton tólf leikjum, vann einn og gerði eitt jafntefli.

Southampton gæti enn orðið versta lið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, en sem stendur er það Derby sem náði í 11 stig á sínum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Enginn treystir Trump

Nýlegt

Arftaki De Bruyne klár?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Telur að Ögmundur gæti átt í brasi með að komast að eftir gærdaginn

Telur að Ögmundur gæti átt í brasi með að komast að eftir gærdaginn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hasar á Akureyri í gær – Óskar segir Jóhann þurfa að „lifa með“ ákvörðun sinni

Hasar á Akureyri í gær – Óskar segir Jóhann þurfa að „lifa með“ ákvörðun sinni
433Sport
Í gær

Fá virkilega slæmar fréttir fyrir mikilvæga leiki í Meistaradeildinni

Fá virkilega slæmar fréttir fyrir mikilvæga leiki í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

England: Lítil skemmtun í stórleiknum

England: Lítil skemmtun í stórleiknum