fbpx
Þriðjudagur 08.apríl 2025
433Sport

Svona er ofbeldið í enska boltanum – Þessir stuðningsmenn eru þeir verstu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. apríl 2025 22:00

Erling Haaland.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn West Ham eru þeir stuðningsmenn á Englandi sem beita mesta ofbeldinu í ensku úrvalsdeildinni.

317 stuðningsmenn West Ham hafa verið handteknir á síðustu fimm árum í deildinni þegar kemur að ofbeldi.

West Ham sker sig úr en Manchester United og Manchester City koma þar á eftir.

Þar á eftir eru þrjú lið frá London þar sem ofbeldið er nokkuð algengt á síðustu fimm árum.

Efstu tíu liðin:
1 – West Ham United – 317
2 – Manchester United – 266
3 – Manchester City – 259
4 – Arsenal – 192
5 – Chelsea – 179
6 – Spurs – 176
7 – Everton – 170
8 – Leicester City – 154
9 – Newcastle United – 148
10 – Liverpool – 146

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Van Dijk færir stuðningsmönnum Liverpool góðar fréttir

Van Dijk færir stuðningsmönnum Liverpool góðar fréttir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Handtekinn fyrir að gefa Grealish kinnhest á Old Trafford í gær

Handtekinn fyrir að gefa Grealish kinnhest á Old Trafford í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gera með sér nýjan þriggja ára samning

Gera með sér nýjan þriggja ára samning
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Arftaki De Bruyne klár?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu hið afar skrautlega atvik á Hlíðarenda í gær

Sjáðu hið afar skrautlega atvik á Hlíðarenda í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Falleg ummæli Fernandes um félaga sinn De Bruyne

Falleg ummæli Fernandes um félaga sinn De Bruyne
433Sport
Í gær

Svarar kvartandi stuðningsmönnum fullum hálsi: Vilja meina að hann opni aldrei veskið – ,,Þeir taka ekki eftir því“

Svarar kvartandi stuðningsmönnum fullum hálsi: Vilja meina að hann opni aldrei veskið – ,,Þeir taka ekki eftir því“
433Sport
Í gær

Segir að fyrrum félag sitt sé ein stór ráðgáta í dag – ,,Ég veit ekki hvað þeir vilja“

Segir að fyrrum félag sitt sé ein stór ráðgáta í dag – ,,Ég veit ekki hvað þeir vilja“