fbpx
Mánudagur 07.apríl 2025
433Sport

Segja að Liverpool sé að horfa til Spánar í leit að eftirmanni Van Dijk

Victor Pálsson
Mánudaginn 7. apríl 2025 08:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er sagt vera að horfa til Barcelona í leit að mögulegum eftirmanni Virgil van Dijk en framtíð hans er óljós.

Relevo á Spáni segir að Liverpool sé að skoða miðvörðinn Ronaldo Araujo sem er á mála hjá spænska félaginu.

Van Dijk verður samningslaus í sumar og er enn óljóst hvort hann framlengi við félagið – það er þó talið vera í vinnslu.

Araujo verður fáanlegur fyrir 65 milljónir í sumar en sá frestur rennur út þann 15. júlí.

Araujo er mjög öflugur miðvörður og hefur staðið sig vel með Barcelona en hvort hann horfi til Englands kemur ekki fram í fréttinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Enginn treystir Trump

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óþægilegar æskuminningar rifjuðust upp eftir ömurlega uppákomu á flugvellinum – „Á einum tímapunkti var ég næstum nakin“

Óþægilegar æskuminningar rifjuðust upp eftir ömurlega uppákomu á flugvellinum – „Á einum tímapunkti var ég næstum nakin“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sama afsökunin hjá nær öllum Íslendingum

Sama afsökunin hjá nær öllum Íslendingum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs afhjúpaði leyndarmál í beinni hjá Gísla Marteini – „Er nokkur að horfa á þennan þátt?“

Arnar Gunnlaugs afhjúpaði leyndarmál í beinni hjá Gísla Marteini – „Er nokkur að horfa á þennan þátt?“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Svarar kvartandi stuðningsmönnum fullum hálsi: Vilja meina að hann opni aldrei veskið – ,,Þeir taka ekki eftir því“

Svarar kvartandi stuðningsmönnum fullum hálsi: Vilja meina að hann opni aldrei veskið – ,,Þeir taka ekki eftir því“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fullyrða að Gyokores sé búinn að taka ákvörðun – Semur við þetta lið í sumar

Fullyrða að Gyokores sé búinn að taka ákvörðun – Semur við þetta lið í sumar
433Sport
Í gær

Dæmdur í þriggja leikja bann fyrir fáránlega hegðun

Dæmdur í þriggja leikja bann fyrir fáránlega hegðun