fbpx
Mánudagur 07.apríl 2025
433Sport

Falleg ummæli Fernandes um félaga sinn De Bruyne

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 7. apríl 2025 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór vel á með þeim Bruno Fernandes og Kevin De Bruyne eftir Manchester-slaginn mill United og City á Old Trafford í gær og talaði sá fyrrnefndi vel um Belgann eftir leik.

Hinn 33 ára gamli De Bruyne tilkynnti í síðustu viku að hann væri að fara frá City eftir áratug hjá félaginu, þar sem hann var lengi vel einn besti leikmaður þess.

Hann og Fernandes byrjuðu leikinn í gær, en honum lauk með markalausu jafntefli. Sem fyrr segir fór vel á með þeim eftir leik og var Portúgalinn spurður út í De Bruyne ftir leik.

„Hann gerði ensku úrvalsdeildina betri. Hann á allt lof skilið, hann hefur staðið sig frábærlega,“ sagði hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Enginn treystir Trump

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sama afsökunin hjá nær öllum Íslendingum

Sama afsökunin hjá nær öllum Íslendingum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu hið afar skrautlega atvik á Hlíðarenda í gær

Sjáðu hið afar skrautlega atvik á Hlíðarenda í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Svarar kvartandi stuðningsmönnum fullum hálsi: Vilja meina að hann opni aldrei veskið – ,,Þeir taka ekki eftir því“

Svarar kvartandi stuðningsmönnum fullum hálsi: Vilja meina að hann opni aldrei veskið – ,,Þeir taka ekki eftir því“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir að fyrrum félag sitt sé ein stór ráðgáta í dag – ,,Ég veit ekki hvað þeir vilja“

Segir að fyrrum félag sitt sé ein stór ráðgáta í dag – ,,Ég veit ekki hvað þeir vilja“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dæmdur í þriggja leikja bann fyrir fáránlega hegðun

Dæmdur í þriggja leikja bann fyrir fáránlega hegðun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: Tveir KR-ingar fengu rautt á Akureyri

Besta deildin: Tveir KR-ingar fengu rautt á Akureyri
433Sport
Í gær

Yfirgefur uppeldisfélagið eftir tæplega 800 leiki

Yfirgefur uppeldisfélagið eftir tæplega 800 leiki
433Sport
Í gær

England: Liverpool tapaði öðrum deildarleiknum – Southampton fallið

England: Liverpool tapaði öðrum deildarleiknum – Southampton fallið