Búið er að draga í 32-liða úrslit Mjólkurbikars karla og eru tveir Bestu deildarslagir á dagskrá.
Enn á eftir að spila nokkra leiki í 2. umferð, en Bestu deildarliðin koma inn á þessu stigi keppninnar.
Fram tekur á móti FH og ÍBV á móti Víkingi, en dráttinn má sjá hér að neðan.
Drátturinn í heild
Keflavík – Leiknir R.
Tindastóll/Völsungur – Þróttur R.
Þór Akureyri – Augnablik eða ÍR
Grótta/Víðir – ÍA
ÍBV – Víkingur R.
Stjarnan – Njarðvík/BF 108
KR – KÁ
Grindavík – Valur
Afturelding – Höttur/Huginn
Víkingur Ó./Smári – Úlfarnir
Breiðablik – RB/Fjölnir
KA – KFA
ÍH/Selfoss – Haukar
Fram – FH
Vestri – HK
Kári – Fylkir