Liverpool tapaði sínum öðrum deildarleik á öllu tímabilinu í dag er liðið mætti Fulham í skemmtilegum leik.
Liverpool komst yfir í fyrri hálfleik en Fulham svaraði með þremur mörkum með stuttu millibili og leiddi 3-1 í hálfleik.
Luis Diaz klóraði í bakkann fyrir Liverpool í seinni hálfleik en lokatölur 3-2 fyrir Fulham sem á möguleika á Meistaradeildarsæti.
Chelsea þá markalaust jafntefli við Brentford og Tottenham vann Southampton 3-1 – það síðarnefnda er nú fallið úr efstu deild.
Fulham 3 – 2 Liverpool
0-1 Alexis MacAllister(’14)
1-1 Ryan Sessegnon(’23)
2-1 Alex Iwobi(’32)
3-1 Rodrigo Muniz(’37)
3-2 Luis Diaz(’72)
Chelsea 0 – 0 Brentford
Tottenham 3 – 1 Southampton
1-0 Brennan Johnson(’13)
2-0 Brennan Johnson(’42)
2-1 Mateus Fernandes(’90)
3-1 Mathys Tel(’95, víti)