fbpx
Mánudagur 07.apríl 2025
433Sport

England: Lítil skemmtun í stórleiknum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. apríl 2025 17:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United 0 – 0 Manchester City

Lokaleikur ensku úrvalsdeildarinnar þessa helgina var engin stórkostleg skemmtun en spilað var á Old Trafford í Manchester.

Um var að ræða grannaslag en Englandsmeistararnir í Manchester City komu í heimsókn.

Því miður fyrir áhorfendur var ekkert mark skorað sem er smá áfall fyrir City í Meistaradeildarbaráttu.

City er eftir leikinn í fimmta sæti deildarinnar, einu stigi á eftir Chelsea en United fer upp fyrir Tottenham og er í 13. sætinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Enginn treystir Trump

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu hið afar skrautlega atvik á Hlíðarenda í gær

Sjáðu hið afar skrautlega atvik á Hlíðarenda í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Falleg ummæli Fernandes um félaga sinn De Bruyne

Falleg ummæli Fernandes um félaga sinn De Bruyne
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svarar kvartandi stuðningsmönnum fullum hálsi: Vilja meina að hann opni aldrei veskið – ,,Þeir taka ekki eftir því“

Svarar kvartandi stuðningsmönnum fullum hálsi: Vilja meina að hann opni aldrei veskið – ,,Þeir taka ekki eftir því“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir að fyrrum félag sitt sé ein stór ráðgáta í dag – ,,Ég veit ekki hvað þeir vilja“

Segir að fyrrum félag sitt sé ein stór ráðgáta í dag – ,,Ég veit ekki hvað þeir vilja“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dæmdur í þriggja leikja bann fyrir fáránlega hegðun

Dæmdur í þriggja leikja bann fyrir fáránlega hegðun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: Tveir KR-ingar fengu rautt á Akureyri

Besta deildin: Tveir KR-ingar fengu rautt á Akureyri
433Sport
Í gær

England: Liverpool tapaði öðrum deildarleiknum – Southampton fallið

England: Liverpool tapaði öðrum deildarleiknum – Southampton fallið
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester United og Manchester City – Hojlund fremstur

Byrjunarlið Manchester United og Manchester City – Hojlund fremstur