Það bíða margir spenntir eftir lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en spilað er í Manchester.
Manchester United keppir um stoltið gegn grönnum sínum í Manchester City sem eru í baráttu um Meistaradeildarsæti.
Byrjunarliðin í þessum leik má sjá hér.
Manchester United: Onana, Mazraoui, Maguire, Yoro, Dalot, Dorgu, Casemiro, Ugarte, Fernandes, Garnacho, Hojlund.
Manchester City: Ederson, Nunes, Dias, Gvardiol, O’Reilly, Gundogan , Kovacic, De Bruyne, Bernardo, Foden, Marmoush.