fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
433Sport

Klopp vildi fá annan leikmann frekar en Salah – ,,Hann á eiga það að hann hlustaði á okkur“

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. apríl 2025 18:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum njósnari Liverpool, Ian Graham, segir að það hafi ekki verið ákvörðun Jurgen Klopp að semja við Mohamed Salah á sínum tíma.

Salah samdi við Liverpool árið 2017 er Klopp var við stjórnvölin en Þjóðverjinn var mun hrifnari af Julian Brandt á þeim tíma.

Graham segir að hann og sínir undirmenn hafi sannfært Klopp um að ná í Salah frá Roma á Ítalíu – ákvörðun sem félagið sér ekki eftir í dag enda um einn besta leikmann heims að ræða.

,,Það sem Jurgen vildi gera þetta sumar var að fá Julian Brandt sem var frábær leikmaður og Jurgen þekkti hann vel. Hann þekkti þýska markaðinn vel,“ sagði Graham.

,,Við vorum sammála um að Brandt væri góður ungur leikmaður en hann stóð ekki upp úr á sama hátt og Salah gerði.“

,,Miðað við okkar tölfræði þá var Mo besti ungi vængmaður Evrópu. Roma var undir pressu að selja vegna fjárhags félagsins og hann var fáanlegur á góðu verði.“

,,Jurgen má eiga það að hann var opinn, hann var til í að hlusta á okkur. Hann gaf okkur tækifæri á að sanna það að Mo væri betri kostur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Magnús Már um bróður sinn í kvöld: ,,Yfirleitt ánægður en í dag var ég ekki nógu ánægður“

Magnús Már um bróður sinn í kvöld: ,,Yfirleitt ánægður en í dag var ég ekki nógu ánægður“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höskuldur fagnaði komu dóttur sinnar með marki: ,,Það var viðeigandi“

Höskuldur fagnaði komu dóttur sinnar með marki: ,,Það var viðeigandi“
433Sport
Í gær

Spá fyrir Bestu deildina – 1. sæti: Áhyggjur af miðvarðastöðunni en titillinn áfram í Kópavogi

Spá fyrir Bestu deildina – 1. sæti: Áhyggjur af miðvarðastöðunni en titillinn áfram í Kópavogi
433Sport
Í gær

England: Arsenal mistókst að vinna Everton

England: Arsenal mistókst að vinna Everton
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hafa gert stór mistök í vikunni – Uppbótartíminn kom á óvart

Viðurkennir að hafa gert stór mistök í vikunni – Uppbótartíminn kom á óvart
433Sport
Í gær

Goðsögnin kveður boltann í sumar

Goðsögnin kveður boltann í sumar