fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
433Sport

Ítalía: Albert spilaði í svekkjandi jafntefli

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. apríl 2025 22:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson spilaði 59 mínútur fyrir lið Fiorentina í kvöld sem mætti AC Milan í efstu deild á Ítalíu.

Fiorentina byrjaði leikinn gríðarlega vel og komst í 2-0 en Milan náði að koma til baka og jafnaði í 2-2.

Albert var í byrjunarliði Fiorentina en hann var tekinn af velli í seinni hálfleik ásamt Danilo Cataldi.

Fiorentina er í áttunda sæti deildarinnar með 52 stig og á enn möguleika á að ná Meistaradeildarsæti.

AC Milan er sæti neðar og með fjórum stigum minna og gerir sér vonir um Evrópusæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Birtu skemmtilega færslu eftir tilkynningu De Bruyne – ,,Hvernig væri að sameinast á ný?“

Birtu skemmtilega færslu eftir tilkynningu De Bruyne – ,,Hvernig væri að sameinast á ný?“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gagnrýnir þrjá þjálfara sem hafa ekki staðist væntingar í vetur – ,,Erfitt fyrir mig að segja það“

Gagnrýnir þrjá þjálfara sem hafa ekki staðist væntingar í vetur – ,,Erfitt fyrir mig að segja það“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Magnús Már um bróður sinn í kvöld: ,,Yfirleitt ánægður en í dag var ég ekki nógu ánægður“

Magnús Már um bróður sinn í kvöld: ,,Yfirleitt ánægður en í dag var ég ekki nógu ánægður“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Höskuldur fagnaði komu dóttur sinnar með marki: ,,Það var viðeigandi“

Höskuldur fagnaði komu dóttur sinnar með marki: ,,Það var viðeigandi“
433Sport
Í gær

Byrjunarliðin í fyrsta leik Bestu deildarinnar – Tobias Thomsen leiðir línuna

Byrjunarliðin í fyrsta leik Bestu deildarinnar – Tobias Thomsen leiðir línuna
433Sport
Í gær

Opnar sig um erfitt þunglyndi: Segist hafa verið stunginn í bakið – ,,Ég var ekki lengur ástfanginn“

Opnar sig um erfitt þunglyndi: Segist hafa verið stunginn í bakið – ,,Ég var ekki lengur ástfanginn“
433Sport
Í gær

De Bruyne ætlar ekki að elta peningana

De Bruyne ætlar ekki að elta peningana
433Sport
Í gær

Spá fyrir Bestu deildina – 1. sæti: Áhyggjur af miðvarðastöðunni en titillinn áfram í Kópavogi

Spá fyrir Bestu deildina – 1. sæti: Áhyggjur af miðvarðastöðunni en titillinn áfram í Kópavogi