fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
433Sport

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. apríl 2025 15:56

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þremur leikjum var að ljúka í ensku úrvalsdeildinni og var nóg af mörkum í þessum fjörugu viðureignum klukkan 14:00.

Ipswich tapaði heima 2-1 gegn Wolves eftir að hafa komist yfir með marki frá hinum öfluga Liam Delap.

Ipswich er því á leið niður í Championship deildina en liðið er 12 stigum frá Wolves sem situr í öruggu sæti.

Southampton og Leicester eru á leið niður ásamt Ipswich nema liðin í raun vinni alla sína leiki sem eftir eru.

Crystal Palace lyfti sér upp í 11. sæti deildarinnar á sama tíma með flottum 2-1 heimasigri á Brighton.

Það fóru þrjú rauð spjöld á loft í þeim leik en Eddie Nketiah, Marc Guehi og Jan Paul van Hecke fengu allir tvö gul spjöld.

West Ham og Bournemouth áttust þá við en þeim leik lauk með 2-2 jafntefli í Lundúnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrsta mark Bestu deildarinnar 2025 er komið

Fyrsta mark Bestu deildarinnar 2025 er komið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Klopp vildi fá annan leikmann frekar en Salah – ,,Hann á eiga það að hann hlustaði á okkur“

Klopp vildi fá annan leikmann frekar en Salah – ,,Hann á eiga það að hann hlustaði á okkur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Real Madrid tapaði óvænt á heimavelli – Barcelona í kjörstöðu

Real Madrid tapaði óvænt á heimavelli – Barcelona í kjörstöðu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að risastórt enskt félag sé að horfa til mannsins sem var rekinn frá West Ham

Segir að risastórt enskt félag sé að horfa til mannsins sem var rekinn frá West Ham
433Sport
Í gær

Spá fyrir Bestu deildina – 2. sæti: „Ég hef smá áhyggjur af því“

Spá fyrir Bestu deildina – 2. sæti: „Ég hef smá áhyggjur af því“
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hafa gert stór mistök í vikunni – Uppbótartíminn kom á óvart

Viðurkennir að hafa gert stór mistök í vikunni – Uppbótartíminn kom á óvart