fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
433Sport

England: Aston Villa vann gríðarlega mikilvægan sigur

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. apríl 2025 18:25

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa 2 – 1 Nott. Forest
1-0 Morgan Rogers(’13)
2-0 Donyell Malen(’15)
2-1 Jota(’58)

Nottingham Forest mistókst að minnka forskot Arsenal í tvö stig í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið mætti Aston Villa.

Arsenal gerði jafntefli við Everton í dag og gat Forest komist í 60 stig með sigri á erfiðum útivelli.

Villa hafði þó betur í þessum leik og lyfti sér í sjötta sæti deildarinnar og á góðan möguleika á Meistaradeildarsæti.

Newcastle er þó sæti neðar og á tvo leiki til góða en aðeins eitt stig skilur liðin að.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Opnar sig um erfitt þunglyndi: Segist hafa verið stunginn í bakið – ,,Ég var ekki lengur ástfanginn“

Opnar sig um erfitt þunglyndi: Segist hafa verið stunginn í bakið – ,,Ég var ekki lengur ástfanginn“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vill fá sex leikmenn til Liverpool

Vill fá sex leikmenn til Liverpool