fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
433Sport

England: Arsenal mistókst að vinna Everton

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. apríl 2025 13:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton 1 – 1 Arsenal
0-1 Leandro Trossard(’34)
1-1 Iliman Ndiaye(’49, víti)

David Moyes heldur áfram að ná í stig með lið Everton en liðið hefur nú gert fimm jafntefli í síðustu sex leikjum sínum.

Everton spilaði fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar í dag og mætti Arsenal sem situr í öðru sætinu.

Leandro Trossard kom Arsenal yfir í þessum leik en Iliman Ndiaye jafnaði metin fyrir heimamenn úr vítaspyrnu.

Arsenal er nú fimm stigum á undan Nottingham Forest sem er í þriðja sæti og á leik til góða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segir að risastórt enskt félag sé að horfa til mannsins sem var rekinn frá West Ham

Segir að risastórt enskt félag sé að horfa til mannsins sem var rekinn frá West Ham
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Setur fótinn niður og er hættur að fagna mörkum – ,,Geri þetta ekki aftur“

Setur fótinn niður og er hættur að fagna mörkum – ,,Geri þetta ekki aftur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 2. sæti: „Ég hef smá áhyggjur af því“

Spá fyrir Bestu deildina – 2. sæti: „Ég hef smá áhyggjur af því“
433Sport
Í gær

Nistelrooy refsaði leikmanni sem neitar að hætta að keyra 320 kílómetra á dag

Nistelrooy refsaði leikmanni sem neitar að hætta að keyra 320 kílómetra á dag
433Sport
Í gær

Spá fyrir Bestu deildina – 7. og 8. sæti: Tveimur meiðslum frá húrrandi fallbaráttu

Spá fyrir Bestu deildina – 7. og 8. sæti: Tveimur meiðslum frá húrrandi fallbaráttu