fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
433Sport

Besta deildin: Blikar byrja á góðum sigri

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. apríl 2025 21:04

Höskuldur Gunnlaugsson í leik með Breiðabliki. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik 2 – 0 Afturelding
1-0 Höskuldur Gunnlaugsson(‘7, víti)
2-0 Tobias Thomsen(’33)

Breiðablik byrjar Íslandsmótið hér heima vel en liðið spilaði við nýliða Aftureldingar á heimavelli sínum í kvöld.

Leikið var á Kópavogsvelli en Blikar unnu 2-0 sigur og má segja að hann hafi verið sannfærandi.

Höskuldur Gunnlaugsson skoraði fyrra mark Blika úr vítaspyrnu og Tobias Thomsen bætti við því öðru.

Afturelding kemst ágætlega úr sínum fyrsta leik í mótinu en liðið tryggði sér sæti í efstu deild síðasta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Birtu skemmtilega færslu eftir tilkynningu De Bruyne – ,,Hvernig væri að sameinast á ný?“

Birtu skemmtilega færslu eftir tilkynningu De Bruyne – ,,Hvernig væri að sameinast á ný?“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gagnrýnir þrjá þjálfara sem hafa ekki staðist væntingar í vetur – ,,Erfitt fyrir mig að segja það“

Gagnrýnir þrjá þjálfara sem hafa ekki staðist væntingar í vetur – ,,Erfitt fyrir mig að segja það“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ítalía: Albert spilaði í svekkjandi jafntefli

Ítalía: Albert spilaði í svekkjandi jafntefli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Magnús Már um bróður sinn í kvöld: ,,Yfirleitt ánægður en í dag var ég ekki nógu ánægður“

Magnús Már um bróður sinn í kvöld: ,,Yfirleitt ánægður en í dag var ég ekki nógu ánægður“
433Sport
Í gær

Byrjunarliðin í fyrsta leik Bestu deildarinnar – Tobias Thomsen leiðir línuna

Byrjunarliðin í fyrsta leik Bestu deildarinnar – Tobias Thomsen leiðir línuna
433Sport
Í gær

Opnar sig um erfitt þunglyndi: Segist hafa verið stunginn í bakið – ,,Ég var ekki lengur ástfanginn“

Opnar sig um erfitt þunglyndi: Segist hafa verið stunginn í bakið – ,,Ég var ekki lengur ástfanginn“
433Sport
Í gær

De Bruyne ætlar ekki að elta peningana

De Bruyne ætlar ekki að elta peningana
433Sport
Í gær

Spá fyrir Bestu deildina – 1. sæti: Áhyggjur af miðvarðastöðunni en titillinn áfram í Kópavogi

Spá fyrir Bestu deildina – 1. sæti: Áhyggjur af miðvarðastöðunni en titillinn áfram í Kópavogi