fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025
433Sport

Skandall í VAR herberginu – Gómaður á veðmálasíðu í miðjum leik

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. apríl 2025 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Starfamaður í VAR herberginu í Búlgaríu hefur verið sendur í bann eftir að hann var gómaður á veðmálasíðu í miðjum leik.

Um var ræða atvik á miðvikudag í toppleik CSKA Sofia og Lokomotiv Sofia þar sem CSKA vann 1-0.

Ekki er vitað hvað dómarinn var að gera en augljóst var í miðjum leik að hann væri að skoða veðmálasíður.

Þetta eru ekki boðleg vinnubrögð samkvæmt knattspyrnusambandinu í Búlgaríu og hefur hann verið settur í bann.

Atvikið er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Áherslur dómara á Íslandsmótinu í sumar –  „Dómurum ber að áminna fyrir slíka hegðun“

Áherslur dómara á Íslandsmótinu í sumar –  „Dómurum ber að áminna fyrir slíka hegðun“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þarf að verða einn launahæsti leikmaður Arsenal ef hann á að koma

Þarf að verða einn launahæsti leikmaður Arsenal ef hann á að koma
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skoða það að reka Nistelrooy og eru með mann á blaði

Skoða það að reka Nistelrooy og eru með mann á blaði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hótanir ungra manna komnar á borð lögreglu – „Ég óttaðist um líf mitt“

Hótanir ungra manna komnar á borð lögreglu – „Ég óttaðist um líf mitt“