fbpx
Miðvikudagur 09.apríl 2025
433Sport

Halda því fram að Salah sé að krota undir nýjan samning á Anfield

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. apríl 2025 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Foot Mercato í Frakklandi segir að Mohamed Salah ætli að gera nýjan samning við Liverpool.

Salah er 32 ára gamall en samningur hans við Liverpool rennur út í sumar.

Trent Alexander-Arnold er að verða samningslaus líkt og Salah en hann virðist á leið til Real Madrid.

Salah hefur verið besti leikmaður ensku deildarinnar og því afar mikilvægt fyrir Liverpool að halda í hann.

Salah hefur verið orðaður við lið Í Sádí Arabíu og PSG en virðist ætla að halda tryggð við Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ekki víst að City þurfi að fara út fyrir landsteinana í leit að arftaka De Bruyne

Ekki víst að City þurfi að fara út fyrir landsteinana í leit að arftaka De Bruyne
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Varð sá fyrsti í sögunni

Varð sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ótrúlegar senur í Laugardalnum – Skelfilegt sjálfsmark og þrenna Karólínu

Ótrúlegar senur í Laugardalnum – Skelfilegt sjálfsmark og þrenna Karólínu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Chelsea hefur ekki lengur áhuga á Osimhen – United sagt skoða málið

Chelsea hefur ekki lengur áhuga á Osimhen – United sagt skoða málið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ein breyting á liði Íslands

Ein breyting á liði Íslands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bann Arons þyngt en Gylfa ekki

Bann Arons þyngt en Gylfa ekki