fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
433Sport

Staðfesta andlát í yfirlýsingu – „Hjörtu okkar allra eru brotin“

433
Fimmtudaginn 3. apríl 2025 11:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jaycee Roberts, leikmaður í ensku utandeildinni, er látinn aðeins 25 ára að aldri. Lést hann eftir baráttu við krabbamein.

Roberts skilur eftir sig konu og þriggja ára son. Í yfirlýsingu frá félagi hans, Bradwell, er honum lýst sem einstökum manni.

„Elsku Jaycee Roberts okkar er látinn aðeins 25 ára gamall eftir hugrakka baráttu við krabbamein. Hjörtu okkar allra eru brotin eftir fráfall hans og allra þeirra sem þekktu hann,“ segir þar meðal annars.

„Jaycee var meira en maki, faðir, sonur og bróðir. Honum fylgdi hlýja, styrkur og húmor hvert sem hann fór.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Margir stjórnarmenn KSÍ hafa áhyggjur af veðmálum og brotum þeim tengdum

Margir stjórnarmenn KSÍ hafa áhyggjur af veðmálum og brotum þeim tengdum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Real Madrid óttast það bara að einn leikmaður fái leikbann fyrir Arsenal leikinn

Real Madrid óttast það bara að einn leikmaður fái leikbann fyrir Arsenal leikinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Freista þess að lokka hann aftur til Ítalíu

Freista þess að lokka hann aftur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enn vel mögulegt að Salah taki þetta framandi skref í sumar

Enn vel mögulegt að Salah taki þetta framandi skref í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hörmungar Íslands á dögunum höfðu sitt að segja

Hörmungar Íslands á dögunum höfðu sitt að segja
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu atvikið sem fáir tóku eftir eftir brotið ógurlega í Liverpool í gær

Sjáðu atvikið sem fáir tóku eftir eftir brotið ógurlega í Liverpool í gær