fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
433Sport

Real Madrid óttast það bara að einn leikmaður fái leikbann fyrir Arsenal leikinn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. apríl 2025 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid óttast að Antonio Rudiger fari í leikbann fyrir hegðun sína og missi af leikjum gegn Arsenal í Meistaradeildinni.

UEFA sagði í síðustu viku að sambandið væri að skoða hegðun Kylian Mbappe, Vinicius Jr, Antonio Rudiger og Dani Ceballos.

Þeir voru sagðir hafa hagað sér ósæmilega eftir sigur liðsins á Atletico Madrid í 16 liða úrslitum.

Mbappe átti að hafa gripið um skaufa sinn eftir sigurinn, Vini Jr fór að munnhöggvast við stuðningsmenn Atletico.

Það er hins vegar Rudiger sem er í hættu á að fá bann, hann var með ógnandi skilaboð og virtist hóta því að skera fólk á háls.

Fyrri leikur Real Madrid og Arsenal fer fram í næstu viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Halda því fram að Salah sé að krota undir nýjan samning á Anfield

Halda því fram að Salah sé að krota undir nýjan samning á Anfield
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola á blaði stórliðs á Ítalíu í sumar

Guardiola á blaði stórliðs á Ítalíu í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

FH fær Ahmad Faqa – Hefur áður spilað á Íslandi með góðum árangri

FH fær Ahmad Faqa – Hefur áður spilað á Íslandi með góðum árangri
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Var tári næst þegar hann var að kveðja í janúar

Var tári næst þegar hann var að kveðja í janúar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fjórir aðilar á Íslandi sýknaðir – Voru grunaðir um að hagræða úrslitum leiks síðasta sumar

Fjórir aðilar á Íslandi sýknaðir – Voru grunaðir um að hagræða úrslitum leiks síðasta sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Viðurkennir að fjarvera Glódísar sé áfall – „Þurfum bara að takast á við það“

Viðurkennir að fjarvera Glódísar sé áfall – „Þurfum bara að takast á við það“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enn vel mögulegt að Salah taki þetta framandi skref í sumar

Enn vel mögulegt að Salah taki þetta framandi skref í sumar
433Sport
Í gær

Sjáðu nýjustu klippuna frá Bestu deildinni – Afar vandræðaleg lyftuferð

Sjáðu nýjustu klippuna frá Bestu deildinni – Afar vandræðaleg lyftuferð
433Sport
Í gær

Jón Þór: „Þetta er staðurinn sem við viljum vera á“

Jón Þór: „Þetta er staðurinn sem við viljum vera á“