fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
433Sport

Margir stjórnarmenn KSÍ hafa áhyggjur af veðmálum og brotum þeim tengdum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. apríl 2025 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Fannar Gunnlaugsson stjórnarmaður KSÍ ræddi um veðmál og ábyrgð leikmanna og félaga á síðasta stjórnarfundi KSÍ.

Mikið hefur verið rætt um veðmál í kringum íslenska fótboltann undanfarið. Brot á veðmálareglum hafa reglulega komið upp undanfarin ár.

„Heimir Fannar ræddi um veðmál og ábyrgð félaga og leikmanna, um hvernig væri hægt að fræða leikmenn og aðra fulltrúa félaganna um gryfjurnar í veðmálum, og að félögin sjálf og leikmenn og/eða aðrir fulltrúar félaganna taki ábyrgð. ÍTF og KSÍ eru bæði með
verkefni í vinnslu og undirbúningi sem snúa að fræðslu um veðmál og veðmálafíkn,“ segir í fundargerð KSÍ.

Miklar umræður sköpuðust um þessi mál á á fundi stjórnar. „Margir stjórnarmenn tóku til máls, lýstu yfir áhyggjum sínum af þessum málum almennt, og fögnuðu því jafnframt að ýmis verkefni væru í bígerð.“

Íslandsmótið í knattspyrnu fer af stað um helgina og því þarf að hafa hraðar hendur til að koma fræðslunni á framfæri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Halda því fram að Salah sé að krota undir nýjan samning á Anfield

Halda því fram að Salah sé að krota undir nýjan samning á Anfield
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola á blaði stórliðs á Ítalíu í sumar

Guardiola á blaði stórliðs á Ítalíu í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

FH fær Ahmad Faqa – Hefur áður spilað á Íslandi með góðum árangri

FH fær Ahmad Faqa – Hefur áður spilað á Íslandi með góðum árangri
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Var tári næst þegar hann var að kveðja í janúar

Var tári næst þegar hann var að kveðja í janúar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fjórir aðilar á Íslandi sýknaðir – Voru grunaðir um að hagræða úrslitum leiks síðasta sumar

Fjórir aðilar á Íslandi sýknaðir – Voru grunaðir um að hagræða úrslitum leiks síðasta sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Viðurkennir að fjarvera Glódísar sé áfall – „Þurfum bara að takast á við það“

Viðurkennir að fjarvera Glódísar sé áfall – „Þurfum bara að takast á við það“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enn vel mögulegt að Salah taki þetta framandi skref í sumar

Enn vel mögulegt að Salah taki þetta framandi skref í sumar
433Sport
Í gær

Sjáðu nýjustu klippuna frá Bestu deildinni – Afar vandræðaleg lyftuferð

Sjáðu nýjustu klippuna frá Bestu deildinni – Afar vandræðaleg lyftuferð
433Sport
Í gær

Jón Þór: „Þetta er staðurinn sem við viljum vera á“

Jón Þór: „Þetta er staðurinn sem við viljum vera á“