fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
433Sport

Var harður á öllu vitlausu stöðunum þegar frúin nuddaði hann

433
Þriðjudaginn 29. apríl 2025 08:00

John Terry og eiginkona hans, Toni. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Terry fyrrum fyrirliði Chelsea tók þátt í maraþoni um helgina en fjölmennt hlaup fór fram í London.

Terry hefur ekki áður tekið þátt í slíku hlaupi en hann var á ágætis tíma.

Eins og þeir sem hafa tekið þátt í slíku hlaupi þá fylgja því oft verkir daginn eftir og Terry fann fyrir því.

Konan hans, Toni ákvað að nudda kappann daginn eftir og hafði Terry gaman af því.

„Toni að sjá um mig þennan morguninn, ég er stífur á öllum vitlausu stöðunum,“ sagði Terry við færsluna og átti þar við litla vin sinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Efstur á óskalista í Madríd í sumar

Efstur á óskalista í Madríd í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Sowe og Oliver sáu um að klára Stjörnuna í Garðabæ

Besta deildin: Sowe og Oliver sáu um að klára Stjörnuna í Garðabæ
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allt klárt – Ancelotti hættir með Real í sumar og tekur við Brasilíu

Allt klárt – Ancelotti hættir með Real í sumar og tekur við Brasilíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvænt nafn á blaði yfir hugsanlega arftaka Lewandowski

Óvænt nafn á blaði yfir hugsanlega arftaka Lewandowski
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýliðarnir ræða við Onana

Nýliðarnir ræða við Onana
433Sport
Í gær

Mætti ekki í viðtöl en rauf þögnina á samfélagsmiðlum

Mætti ekki í viðtöl en rauf þögnina á samfélagsmiðlum
433Sport
Í gær

Rikki G tók tvo menn fyrir eftir atburðina fyrir norðan – „Tölum bara hreint út“

Rikki G tók tvo menn fyrir eftir atburðina fyrir norðan – „Tölum bara hreint út“