fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
433Sport

Reyna að flýta stórleiknum vegna Eurovison

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. apríl 2025 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

BBC í Bretlandi er að reyna að fá það í gegn að úrslitaleikur enska bikarsins fari fram klukkan 14:00 þann 17 maí.

Þar mætast Manchester City og Crystal Palace en það varð ljóst eftir undanúrslitin um helgina.

Ástæðan fyrir því að BBC vill flýta leiktímanum er að lokakeppni Eurovison fer fram þennan sama daga.

BBC og ITV sýna úrslitaleik enska bikarsins en það er bara BBC sem mun sýna frá Eurovison sem fram fer í Sviss.

Síðustu ára hafa úrslitaleikirnir oftast farið fram klukkan 16:15 á laugardegi en BBC vill fá leikinn fyrr um daginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Dýrlingarnir vilja fá fyrrum aðstoðarmann Solskjær

Dýrlingarnir vilja fá fyrrum aðstoðarmann Solskjær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sú umdeilda setur allt á hliðina með kynþokkafullum myndum úr sumarfríi

Sú umdeilda setur allt á hliðina með kynþokkafullum myndum úr sumarfríi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Auknar líkur á að Ederson fari frá City í sumar

Auknar líkur á að Ederson fari frá City í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Vítaveisla þegar Gylfi mætti aftur á Hlíðarenda – Fram lék sér að Aftureldingu

Besta deildin: Vítaveisla þegar Gylfi mætti aftur á Hlíðarenda – Fram lék sér að Aftureldingu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool hissa þegar þeir komust að því hvað Arne Slot heitir í raun og veru

Stuðningsmenn Liverpool hissa þegar þeir komust að því hvað Arne Slot heitir í raun og veru
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tímabilið líklega úr sögunni hjá Rashford

Tímabilið líklega úr sögunni hjá Rashford
433Sport
Í gær

Amorim viðurkennir að þetta hafi verið áhætta

Amorim viðurkennir að þetta hafi verið áhætta
433Sport
Í gær

FH að krækja í Dag Fjeldsted frá Breiðablik

FH að krækja í Dag Fjeldsted frá Breiðablik