fbpx
Þriðjudagur 29.apríl 2025
433Sport

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. apríl 2025 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt frétt Telegraph mun Liverpool fjárfesta hressilega í leikmannahópi sínum í sumar til að styrkja meistaralið sitt.

Telegraph segir að það verði í forgangi hjá Arne SLot að fá inn vinstri bakvörð og framherja í sumar.

Slot hefur ekki hrifist af Andy Robertson sem hefur misst þann mikla kraft sem einkenndi leik hans.

Búist er við að Darwin Nunez og Diogo Jota verði til sölu í sumar en Alexander Isak framherji Newcastle hefur verið nefndur til leiks.

Isak hefur verið besti framherji deildarinnar í vetur og myndi styrkja öflugt lið Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Landsliðið mætir Egyptalandi og Kólombíu í áhugaverðum leikjum í sumar

Landsliðið mætir Egyptalandi og Kólombíu í áhugaverðum leikjum í sumar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bonnie Blue fékk lífstíðar bann

Bonnie Blue fékk lífstíðar bann
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Reyna að flýta stórleiknum vegna Eurovison

Reyna að flýta stórleiknum vegna Eurovison
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þekktur framhjáhaldari vakti athygli í flugi – Horfði á þætti þar sem mikið erum framhjáhald

Þekktur framhjáhaldari vakti athygli í flugi – Horfði á þætti þar sem mikið erum framhjáhald
433Sport
Í gær

Þorvaldur svekktur með stöðuna – Telur að úrslitin hefðu mögulega þróast í aðra átt ef Laugardalsvöllur væri í lagi

Þorvaldur svekktur með stöðuna – Telur að úrslitin hefðu mögulega þróast í aðra átt ef Laugardalsvöllur væri í lagi
433Sport
Í gær

Ríkharð reiður eftir laugardagskvöldið og gefst upp – „Ég hata þetta lið, þetta er ótrúlegt“

Ríkharð reiður eftir laugardagskvöldið og gefst upp – „Ég hata þetta lið, þetta er ótrúlegt“