fbpx
Mánudagur 28.apríl 2025
433Sport

Varnarleikur Burnley vekur mikla athygli – Þetta er ástæða þess að liðið fær varla á sig mark

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. apríl 2025 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Burnley er aftur komið upp í ensku úrvalsdeildina en sterkur varnarleikur liðsins hefur svo sannarlega vakið athygli.

Burnley hefur fengið á sig 15 mörk í Championship deildinni í vetur í 45 leikjum, ein umferð er eftir.

Liðið slátraði QPR um helgina á útivelli þar sem liðið hélt að sjálfsögðu hreinu.

Hugarfarið hjá Burnley liðinu í varnarleiknum vakti þar athygli en allir leikmenn liðsins hlupu af öllum krafti til baka.

Þetta hefur skilað liðinu í deild þeirra bestu aftur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Staðfest fall nýliðanna hratt af stað keðjuverkun – Börsungar fá rúman milljarð

Staðfest fall nýliðanna hratt af stað keðjuverkun – Börsungar fá rúman milljarð
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Létu Óla Val heyra það í kjölfar afar umdeilds atviks í gær

Sjáðu myndbandið: Létu Óla Val heyra það í kjölfar afar umdeilds atviks í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Amorim viðurkennir að þetta hafi verið áhætta

Amorim viðurkennir að þetta hafi verið áhætta
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nokkuð miklar líkur á að hann fari – Stóru seðlarnir heilla

Nokkuð miklar líkur á að hann fari – Stóru seðlarnir heilla
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Aðdáendum brugðið yfir „nýju útliti“ Haaland

Aðdáendum brugðið yfir „nýju útliti“ Haaland
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal sagt undirbúa stórt tilboð í leikmann Barcelona

Arsenal sagt undirbúa stórt tilboð í leikmann Barcelona
433Sport
Í gær

Stjarnan ætlar að framlengja þrátt fyrir mikla bekkjarsetu

Stjarnan ætlar að framlengja þrátt fyrir mikla bekkjarsetu
433Sport
Í gær

Verið stórkostlegur í vetur en hefði íhugað að fara til Sádi í fyrra

Verið stórkostlegur í vetur en hefði íhugað að fara til Sádi í fyrra
433Sport
Í gær

Besta deildin: FH enn á botninum eftir tap á Akureyri

Besta deildin: FH enn á botninum eftir tap á Akureyri