Tímabilið er líklega úr sögunni hjá Marcus Rashford vegna meiðsla, hann er á láni hjá Aston Villa.
Rashford hafði átt góða spretti á láni hjá Villa en nú er ljóst að hann missir af endasprett tímabilsins.
Hann þarf þó ekki að fara í aðgerð vegna meiðslanna aftan í læri en þarf að fara í endurhæfingu.
Rashford var fjarverandi um helgina þegar Villa tapaði nokkuð óvænt gegn Crystal Palace í enska bikarnum.
Villa getur keypt Aston Villa frá Manchester United á 40 milljónir punda í sumar en óvíst er hvort af því verði.
🚨 Marcus Rashford expected to miss rest of season with hamstring injury. No surgery + rehab at #AVFC as tests ongoing. #THFC game not totally ruled out but highly likely campaign over & 27yo to focus on getting fit for England games in June @TheAthleticFC https://t.co/RTzF1M9o0u
— David Ornstein (@David_Ornstein) April 28, 2025