fbpx
Sunnudagur 27.apríl 2025
433Sport

Skaut fast á drengina á Hlíðarenda – „Geta ekki mætt í fínum fötum, með allt niður um sig“

433
Sunnudaginn 27. apríl 2025 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mate Dalmay, eigandi Fótbolta.net og körfuboltaþjálfari, var gestur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í nýjasta þætti af Íþróttavikunni á 433.is.

Valur tekur á móti Víkingi í Bestu deild karla á mánudag, en þarna snýr Gylfi Þór Sigurðsson til að mynda aftur á Hlíðarenda.

„Ef þeir mæta ekki til leiks þarna eru þeir meðvitundarlausir,“ sagði Hrafnkell um Valsara.

video
play-sharp-fill

Mate benti á að leikmenn Vals verði nú að hafa alla einbeitingu á að standa sig innan vallar, ekki sé í boði að sýna sig á körfuboltaleikjum eins og undanfarin ár, þar sem Valur er úr leik þar.

„Það er pressa á Val í fótboltanum að vera góðir strax, koma sér í titilbaráttu, því Valur fór snemma út í körfuboltanum. Þeir geta ekki mætt í fínum fötum og verið courtside með allt niður um sig inni á vellinum.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eru að undirbúa tilboð í þann umdeilda hjá United

Eru að undirbúa tilboð í þann umdeilda hjá United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kane missir af leiknum sem hann hefur beðið eftir í langan tíma

Kane missir af leiknum sem hann hefur beðið eftir í langan tíma
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney segir United að hætta að gera sömu mistökin – Nefnir stjörnur sem lentu í erfiðleikum

Rooney segir United að hætta að gera sömu mistökin – Nefnir stjörnur sem lentu í erfiðleikum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola leyfir leikmönnum City að taka við sínu hlutverki – ,,Ég elska það“

Guardiola leyfir leikmönnum City að taka við sínu hlutverki – ,,Ég elska það“
433Sport
Í gær

Óvænt á leið í Meistaradeildina og vilja fá stórt nafn í sumar

Óvænt á leið í Meistaradeildina og vilja fá stórt nafn í sumar
433Sport
Í gær

Slot hlær að sögusögnunum – ,,Trúir þú alltaf blaðamönnum?“

Slot hlær að sögusögnunum – ,,Trúir þú alltaf blaðamönnum?“
433Sport
Í gær

Elskaði Liverpool í æsku en segir það skipta engu máli í dag – ,,Hefur nákvæmlega engin áhrif“

Elskaði Liverpool í æsku en segir það skipta engu máli í dag – ,,Hefur nákvæmlega engin áhrif“
433Sport
Í gær

Telur að Víkingar mæti með peningaupphæðir sem ekki er hægt að hafna

Telur að Víkingar mæti með peningaupphæðir sem ekki er hægt að hafna
Hide picture