fbpx
Mánudagur 28.apríl 2025
433Sport

England: Liverpool er Englandsmeistari 2025

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. apríl 2025 17:25

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool 5 – 1 Tottenham
0-1 Dominic Solanke(’12)
1-1 Luis Diaz(’16)
2-1 Alexis Mac Allister(’24)
3-1 Cody Gakpo(’34)
4-1 Mo Salah(’63)
5-2 Iyenoma Udogie(’69, sjálfsmark)

Liverpool er Englandsmeistari 2025 eftir virkilega öruggan og sannfærandi sigur á Tottenham í dag.

Liverpool dugði jafntefli til að tryggja titilinn en var í miklu stuði og skoraði heil fimm mörk á heimavelli.

Tottenham komst yfir eftir 12 mínútur en Liverpool svaraði með fimm mörkum og var staðan 3-1 í hálfleik.

Luis Diaz, Cody Gakpo og Mohamed Salah komust allir á blað og var Liverpool miklu sterkari aðilinn í leiknum.

Frábær árangur Arne Slot á sínu fyrsta tímabili en Liverpool er með 82 stig á toppnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Goðsögnin snýr aftur eftir fjögurra ára fjarveru

Goðsögnin snýr aftur eftir fjögurra ára fjarveru
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sögusagnirnar um De Bruyne ekki réttar

Sögusagnirnar um De Bruyne ekki réttar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Báðu stjórann um að tapa leiknum svo erkifjendurnir myndu ekki vinna titilinn

Báðu stjórann um að tapa leiknum svo erkifjendurnir myndu ekki vinna titilinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segist ekki vera ástæðan fyrir spilamennsku Palmer – ,,Hann er áhyggjufullur“

Segist ekki vera ástæðan fyrir spilamennsku Palmer – ,,Hann er áhyggjufullur“