fbpx
Mánudagur 28.apríl 2025
433Sport

England: Hojlund hetja United í blálokin

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. apríl 2025 14:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bournemouth 1 – 1 Man Utd
1-0 Antoine Semenyo(’23)
1-1 Rasmus Hojlund(’96)

Manchester United var nálægt því að tapa sínum 16. deildarleik á tímabilinu í dag er liðið mætti Bournemouth.

Þessum leik lauk með 1-1 jafntefli en Rasmus Hojlund var hetja gestaliðsins og skoraði jöfnunarmarkið.

Hojlund skoraði á 96. mínútu til að tryggja jafntefli gegn tíu mönnum Bournemouth.

Evanilson hafði fengið beint rautt spjald hjá Bournemouth á 68. mínútu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Goðsögnin snýr aftur eftir fjögurra ára fjarveru

Goðsögnin snýr aftur eftir fjögurra ára fjarveru
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sögusagnirnar um De Bruyne ekki réttar

Sögusagnirnar um De Bruyne ekki réttar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Báðu stjórann um að tapa leiknum svo erkifjendurnir myndu ekki vinna titilinn

Báðu stjórann um að tapa leiknum svo erkifjendurnir myndu ekki vinna titilinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segist ekki vera ástæðan fyrir spilamennsku Palmer – ,,Hann er áhyggjufullur“

Segist ekki vera ástæðan fyrir spilamennsku Palmer – ,,Hann er áhyggjufullur“