fbpx
Sunnudagur 27.apríl 2025
433Sport

Byrjunarlið Liverpool og Tottenham – Fagna þeir titlinum?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. apríl 2025 14:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool getur tryggt sér Englandsmeistaratitilinn í dag er liðið mætir Tottenham á heimavelli sínum, Anfield.

Liverpool þarf aðeins stig gegn Tottenham í þessum leik en fyrir leik er liðið á toppnum með 12 stiga forystu.

Hér má sjá byrjunarliðin í þessum leik.

Liverpool: Alisson, Alexander-Arnold, Van Dijk, Konate, Robertson, Szoboszlai, Gravenberch, Mac Allister, Salah, Gakpo, Diaz.

Tottenham: Vicario, Spence, Danso, Davies, Udogie, Bergvall, Gray, Maddison, Johnson, Solanke, Tel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gefur drauminn upp á bátinn og skráði sig í herinn – Vill aðstoða Úkraínu gegn Rússlandi

Gefur drauminn upp á bátinn og skráði sig í herinn – Vill aðstoða Úkraínu gegn Rússlandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Goðsögnin snýr aftur eftir fjögurra ára fjarveru

Goðsögnin snýr aftur eftir fjögurra ára fjarveru
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sögusagnirnar um De Bruyne ekki réttar

Sögusagnirnar um De Bruyne ekki réttar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Báðu stjórann um að tapa leiknum svo erkifjendurnir myndu ekki vinna titilinn

Báðu stjórann um að tapa leiknum svo erkifjendurnir myndu ekki vinna titilinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segist ekki vera ástæðan fyrir spilamennsku Palmer – ,,Hann er áhyggjufullur“

Segist ekki vera ástæðan fyrir spilamennsku Palmer – ,,Hann er áhyggjufullur“