fbpx
Laugardagur 26.apríl 2025
433Sport

Skrifar líklega undir nýjan samning en er fáanlegur fyrir óvenju litla upphæð

Victor Pálsson
Laugardaginn 26. apríl 2025 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raphinha, leikmaður Barcelona, verður fáanlegur fyrir 80 milljónir evra ef hann skrifa undir nýjan samning.

Þetta segir Sport á Spáni en Barcelona er að undirbúa nýtt samningstilboð fyrir sinn besta mann á þessu tímabili.

Það verður kaupákvæði í þessum samningi upp á 80 milljónir evra sem er töluvert lægri upphæð en búist var við.

Lið í Sádi Arabíu munu eiga í engum erfiðleikum með að borga þessa upphæð svo eitthvað sé nefnt en Al-Hilal ku hafa áhuga.

Raphinha er samningsbundinn til 2027 í dag en mun líklega krota undir tveggja ára framlengingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum landsliðsþjálfari Englands efstur á blaði

Fyrrum landsliðsþjálfari Englands efstur á blaði
433Sport
Í gær

Skorar á fyrrum óvin sinn að mæta sér í hringnum: Fyrsti bardaginn er eftir mánuð – ,,Hann má bíta mig“

Skorar á fyrrum óvin sinn að mæta sér í hringnum: Fyrsti bardaginn er eftir mánuð – ,,Hann má bíta mig“
433Sport
Í gær

Furða sig á ummælum Guðmundar í viðtölum í gær – „Þetta var athyglisvert“

Furða sig á ummælum Guðmundar í viðtölum í gær – „Þetta var athyglisvert“
433Sport
Í gær

Hinn virti blaðamaður tjáir sig um kjaftasögurnar í kringum Trent

Hinn virti blaðamaður tjáir sig um kjaftasögurnar í kringum Trent
433Sport
Í gær

Sjáðu hjartnæmt viðtal við bræðurna í Mosfellsbæ í gær – „Ég elska hann“

Sjáðu hjartnæmt viðtal við bræðurna í Mosfellsbæ í gær – „Ég elska hann“
433Sport
Í gær

Þórir syrgir félaga – Starfsmaður til rúmlega tveggja áratuga

Þórir syrgir félaga – Starfsmaður til rúmlega tveggja áratuga