Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið leikmannahóp til þátttöku í UEFA Development móti sem fram fer í Svíþjóð dagana 1. – 7.maí næstkomandi.
Liðið æfir á Íslandi þriðjudaginn 29.apríl og miðvikudaginn 30.apríl áður en haldið er til Svíþjóðar þann 1.maí.
Athygli vekur að Alexander Rafn Pálmason og Sigurður Breki Kárasaon, sem hafa verið að slá í gegn með KR, eru í hópnum, en lið þeirra spilar gegn Breiðabliki á meðan þeir eru úti.
Hópurinn
Alexander Máni Guðjónsson – Stjarnan
Alexander Rafn Pálmason – KR
Aron Daði Svavarsson – FH
Birkir Þorsteinsson – Breiðablik
Björn Darri Oddgeirsson – Þróttur R.
Brynjar Óðinn Atlason – ÍA
Egill Valur Karlsson – Breiðablik
Jakob Ocares Kristjánsson – Þróttur R.
Jón Ólafur Kjartansson – Fylkir
Kristófer Kató Friðriksson – Þór
Markús Andri Daníelsson Martin – Hamar
Mikael Máni Þorfinnsson – Grindavík
Nökkvi Arnarsson – HK
Olivier Napiórkowski – Fylkir
Óskar Jökull Finnlaugsson – Fram
Sigurður Breki Kárason – KR
Snorri Kristinsson – KA
Tómas Blöndal-Petersson – Valur
Þorri Ingólfsson – Víkingur R.
Þór Andersen Willumsson – Breiðablik