fbpx
Föstudagur 25.apríl 2025
433Sport

Óvæntar kjaftasögur á kreiki um stjörnuna

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 25. apríl 2025 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru kjaftasögur á kreiki á Englandi um að Cole Palmer gæti farið frá Chelsea í sumar.

Hinn 22 ára gamli Palmer átti frábært fyrsta tímabil með Chelsea eftir að hann kom frá Manchester City sumarið 2023 en hefur ekki tekist að fylgja því eftir á yfirstandandi tímabili.

Þrátt fyrir það er Liverpool sagt horfa til hans í sumar og að City skoði einnig þann möguleika á að fá hann aftur.

Bæði félög sjá fram á einhverja uppstokkun í sumar og að þurfa að sækja menn framarlega á völlinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að Arteta væri góður arftaki Guardiola

Segir að Arteta væri góður arftaki Guardiola
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Afturelding vann Víking

Besta deildin: Afturelding vann Víking
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: ÍBV með góðan sigur við slæmar aðstæður

Besta deildin: ÍBV með góðan sigur við slæmar aðstæður
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Búast við að þetta verði dýrasti leikmaður í sögu félagsins – Er aðeins 17 ára gamall

Búast við að þetta verði dýrasti leikmaður í sögu félagsins – Er aðeins 17 ára gamall
433Sport
Í gær

Varpar sprengju fyrir mikilvæga leiki í Evrópu – Er opinn fyrir því að fara í sumar

Varpar sprengju fyrir mikilvæga leiki í Evrópu – Er opinn fyrir því að fara í sumar
433Sport
Í gær

Skírði son sinn í höfuðið á fyrrum leikmanni United sem lést eftir baráttu við krabbamein

Skírði son sinn í höfuðið á fyrrum leikmanni United sem lést eftir baráttu við krabbamein
433Sport
Í gær

Fer ekki neitt í sumar

Fer ekki neitt í sumar
433Sport
Í gær

Vilhjálmur segir frá örlagaríku símtali sínu í Arnar – „Þessu gleymi ég aldrei“

Vilhjálmur segir frá örlagaríku símtali sínu í Arnar – „Þessu gleymi ég aldrei“