fbpx
Laugardagur 26.apríl 2025
433Sport

Mögulega búinn að spila sinn síðasta leik fyrir United á tímabilinu – Enginn hefur spilað fleiri leiki

Victor Pálsson
Föstudaginn 25. apríl 2025 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn Diogo Dalot er mögulega búinn að spila sinn síðasta leik fyrir Manchester United á þessu tímabili.

Enginn leikmaður hefur spilað fleiri leiki fyrir United á þessu tímabili sem er með 51 leik í öllum keppnum og þá byrjað 49.

Ruben Amorim hefur staðfest það að möguleiki sé á því að Dalot verði ekki meira með vegna meiðsla á kálfa.

Amorim tekur fram að hann viti ekki hversu lengi leikmaðurinn verður frá en gefur í skyn að meiðslin séu alvarleg.

Um er að ræða vöðvameiðsli og verður Dalot að öllum líkindum frá gegn Lyon í undanúrslitum Evrópudeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United hefur viðræður vegna Brasilíumannsins

United hefur viðræður vegna Brasilíumannsins
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ungstirni KR í íslenska hópnum og missa af leiknum við Blika

Ungstirni KR í íslenska hópnum og missa af leiknum við Blika
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Móðir og fimm ára sonur numin á brott í kjölfar innbrots – Faðirinn faldi sig undir rúmi

Móðir og fimm ára sonur numin á brott í kjölfar innbrots – Faðirinn faldi sig undir rúmi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjörnurnar í Fossvoginum fá hressilega á baukinn – „Maður er í smá sjokki“

Stjörnurnar í Fossvoginum fá hressilega á baukinn – „Maður er í smá sjokki“
433Sport
Í gær

Besta deildin: ÍBV með góðan sigur við slæmar aðstæður

Besta deildin: ÍBV með góðan sigur við slæmar aðstæður
433Sport
Í gær

Búast við að þetta verði dýrasti leikmaður í sögu félagsins – Er aðeins 17 ára gamall

Búast við að þetta verði dýrasti leikmaður í sögu félagsins – Er aðeins 17 ára gamall