fbpx
Föstudagur 25.apríl 2025
433Sport

Leikmaður Arsenal gæti tekið óvænt skref

Victor Pálsson
Föstudaginn 25. apríl 2025 18:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jorginho, leikmaður Arsenal, er með samningstilboð á borðinu en það kemur frá brasilíska félaginu Flamengo.

Jorginho er að öllum líkindum á förum frá Arsenal í sumar en hann hefur verið í varahlutverki í vetur.

Ítalinn mun yfirgefa þá ensku á frjálsri sölu og hefur verið orðaður við bæði Brasilíu og Sádi Arabíu.

Samkvæmt Fabrizio Romano er Flamengo búið að bjóða Jorginho samning en hann er ekki í viðræðum við lið í Sádi.

Um er að ræða fyrrum leikmann Chelsea sem hefur í raun aldrei náð að stimpla sig inn sem lykilmaður á Emirates.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United hefur viðræður vegna Brasilíumannsins

United hefur viðræður vegna Brasilíumannsins
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ungstirni KR í íslenska hópnum og missa af leiknum við Blika

Ungstirni KR í íslenska hópnum og missa af leiknum við Blika
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Móðir og fimm ára sonur numin á brott í kjölfar innbrots – Faðirinn faldi sig undir rúmi

Móðir og fimm ára sonur numin á brott í kjölfar innbrots – Faðirinn faldi sig undir rúmi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stjörnurnar í Fossvoginum fá hressilega á baukinn – „Maður er í smá sjokki“

Stjörnurnar í Fossvoginum fá hressilega á baukinn – „Maður er í smá sjokki“
433Sport
Í gær

Besta deildin: ÍBV með góðan sigur við slæmar aðstæður

Besta deildin: ÍBV með góðan sigur við slæmar aðstæður
433Sport
Í gær

Búast við að þetta verði dýrasti leikmaður í sögu félagsins – Er aðeins 17 ára gamall

Búast við að þetta verði dýrasti leikmaður í sögu félagsins – Er aðeins 17 ára gamall