fbpx
Föstudagur 25.apríl 2025
433Sport

Enn eitt félagið í kapphlaupið um eftirsótta framherjann

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 25. apríl 2025 14:30

Liam Delap.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle ætlar að blanda sér í kapphlaupið um Liam Delap, framherja Ipswich, í sumar. Telegraph segir frá þessu.

Delap er eftirsóttur biti, en hann hefur skorað 12 mörk í fremur slöku liði Ipswich, sem er nýliði í ensku úrvalsdeildinni.

Hann verður fáanlegur fyrir aðeins 30 milljónir í punda vegna klásúlu í samningi sínum, en virkjast hún ef Ipswich fellur úr deildinni og er það svo gott sem öruggt.

Delap hefur verið sterklega orðaður við Manchester United undanfarið, en einnig Chelsea og fleiri félög.

Samkvæmt nýjustu fréttum ætlar Newcastle þó að taka þátt í kapphlaupinu að fullu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjörnurnar í Fossvoginum fá hressilega á baukinn – „Maður er í smá sjokki“

Stjörnurnar í Fossvoginum fá hressilega á baukinn – „Maður er í smá sjokki“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir að Arteta væri góður arftaki Guardiola

Segir að Arteta væri góður arftaki Guardiola
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sefur alltaf í kynþokkafullum undirfötum til að gleðja eiginmanninn – ,,Mikilvægt að stunda kynlíf“

Sefur alltaf í kynþokkafullum undirfötum til að gleðja eiginmanninn – ,,Mikilvægt að stunda kynlíf“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: ÍBV með góðan sigur við slæmar aðstæður

Besta deildin: ÍBV með góðan sigur við slæmar aðstæður