fbpx
Laugardagur 26.apríl 2025
433Sport

Amorim loksins spurður: ,,Ég ætla ekki að tjá mig“

Victor Pálsson
Föstudaginn 25. apríl 2025 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim vildi ekkert tjá sig um sóknarmanninn Matheus Cunha er hann var spurður út í mögulega komu leikmannsins.

Cunha er sagður vera á leið til United í sumar en hann er á mála hjá Wolves og er þeirra mikilvægasti maður.

Margir virtir blaðamenn hafa staðfest það að Cunha sé í viðræðum við United og mun verða keyptur fyrir um 60 milljónir punda.

,,Ég ætla ekki að tjá mig um Matheus því ef ég geri það einu sinni þá þarf ég að endurtaka mig í framtíðinni,“ sagði Amorim.

,,Ég gæti sagt að þetta sé samtal sem við getum átt í lok tímabils en ég er með ákveðna hugmynd um hvað við þurfum að gera og það er að gera hlutina snemma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United hefur viðræður vegna Brasilíumannsins

United hefur viðræður vegna Brasilíumannsins
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ungstirni KR í íslenska hópnum og missa af leiknum við Blika

Ungstirni KR í íslenska hópnum og missa af leiknum við Blika
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Móðir og fimm ára sonur numin á brott í kjölfar innbrots – Faðirinn faldi sig undir rúmi

Móðir og fimm ára sonur numin á brott í kjölfar innbrots – Faðirinn faldi sig undir rúmi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjörnurnar í Fossvoginum fá hressilega á baukinn – „Maður er í smá sjokki“

Stjörnurnar í Fossvoginum fá hressilega á baukinn – „Maður er í smá sjokki“
433Sport
Í gær

Besta deildin: ÍBV með góðan sigur við slæmar aðstæður

Besta deildin: ÍBV með góðan sigur við slæmar aðstæður
433Sport
Í gær

Búast við að þetta verði dýrasti leikmaður í sögu félagsins – Er aðeins 17 ára gamall

Búast við að þetta verði dýrasti leikmaður í sögu félagsins – Er aðeins 17 ára gamall