fbpx
Fimmtudagur 24.apríl 2025
433Sport

Búast við að þetta verði dýrasti leikmaður í sögu félagsins – Er aðeins 17 ára gamall

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 24. apríl 2025 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Porto í Portúgal býst sterklega við því að strákur að nafni Rodrigo Mora verði dýrasti leikmaður í sögu liðsins á næstu árum.

Mora er ekkert smá efnilegur leikimaður en hann er 17 ára gamall og leikur fyrir aðallið félagsins.

Hann hefur nú krotað undir nýjan samning við Porto sem gildir til ársins 2030 og er kaupákvæði í samningnum upp á 70 milljónir evra.

Mora er sóknarsinnaður miðjumaður eða vængmaður og hefur skorað átta mörk í 20 leikjum í deild á tímabilinu.

Nico Gonzalez er í dag dýrasti leikmaður í sögu Porto ásamt Otavio en þeir kostuðu 60 milljónir evra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Vardy kveður í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Meistaradeildarsæti United skiptir engu máli – Ennþá líklegastir í kapphlaupinu

Meistaradeildarsæti United skiptir engu máli – Ennþá líklegastir í kapphlaupinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Birtu athyglisverða færslu eftir leikinn við Arsenal – ,,Verði ykkur að góðu“

Birtu athyglisverða færslu eftir leikinn við Arsenal – ,,Verði ykkur að góðu“