Matheus Cunha birti athyglisverða færslu á Instagram í kjölfar orðróma um að hann sé á leið til Manchester United.
Brasilíski sóknarmaðurinn hefur átt flott tímabil með Wolves og talið að hann fari í stærra lið í sumar.
Það er hins vegar talið að Cunha fari í stærra lið í sumar en hann er ekkert að stressa sig á sögusögnunum.
„Of mikið gjamm, förum að vinna,“ skrifaði hann og birti mynd af sér á Instagram.
Hér að neðan má sjá þetta.