fbpx
Miðvikudagur 23.apríl 2025
433Sport

Segist fá færri tækifæri eftir að hafa lent í hakkavél Barton

433
Miðvikudaginn 23. apríl 2025 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eni Aluko fyrrum knattspyrnukona segist fá færri tækifæri í sjónvarpi eftir að Joey Barton réðst á hana reglulega.

Barton var duglegur að úthúða Aluko á veraldarvefnum þegar hún starfaði mikið í sjónvarpi.

Talaði Barton mikið um það að Aluko væri aðeins með starf vegna þess hvernig húðlit hún hefði.

Barton var um tíma með það á heilanum að konur væru að fjalla um knattspyrnu kvenna og fannst það ekki passa.

Aluko hefur höfðað mál gegn Barton. „Það sem gerist mikið í þessum bransa er þegar konur standa með sjálfum sér þá missa þær tækifæri,“ segir Aluko.

„Ég hef verið í sjónvarpi í ellefu ár, á síðustu átján mánuðum hef ég aldrei haft jafn lítiða ð gear.“

„Þetta er staðreynd, fólk getur svo giskað á af hverju það er.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Myndbirting Salah af Trent í morgunsárið vekur upp margar spurningar

Myndbirting Salah af Trent í morgunsárið vekur upp margar spurningar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Keane segir að United eigi að sækja De Bruyne – „Hann þarf ekki einu sinni að flytja“

Keane segir að United eigi að sækja De Bruyne – „Hann þarf ekki einu sinni að flytja“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ætlar að loka á afa sinn ef hann verður dæmdur barnaníðingur – „Þá hittir hann ekki dóttur mína“

Ætlar að loka á afa sinn ef hann verður dæmdur barnaníðingur – „Þá hittir hann ekki dóttur mína“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Börsungar ætla aftur að reyna við Bernardo

Börsungar ætla aftur að reyna við Bernardo
433Sport
Í gær

Valor óvænt aftur til Eyja – Stutt stopp hjá KR

Valor óvænt aftur til Eyja – Stutt stopp hjá KR
433Sport
Í gær

Þetta eru leikmennirnir sex sem eru sagðir á blaði United núna

Þetta eru leikmennirnir sex sem eru sagðir á blaði United núna